Nei þú miskilur mig. Ok, tökum þetta dæmi. Af hverju þarf maður endilega að drepa hann? ÉG t.d. mundi bara skjóta hann í öxlina eða löpp, þar að leiðandi ekki að reyna að drepa. Eins og ég sagði áður, þetta fer eftir hvernig hugur mans er við verkið.