ÞAð er ekki hægt að vera´alveg fordómalaus en sammt hægt að vera nálægt því. ÉG lít á það þannig að ef það væru engir fórdómar væi öllum sama um allt, öllum sama um fólk sem er að skemma hluti eða rústa heiminum. Það eru til fordómar sem eru skiljanlegir s.s. gegn föngum, terroristum osfr. málið er bara að vera ekki að flokka fólk rangt. Bætt við 28. janúar 2007 - 14:44 Persónulega er ég með fordóma gagnvart grænmetisætum (ekki fólkinu sjálfu heldur hugmyndinni) og PETA.