Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Ég ...

í Tilveran fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ég hata stress. Oftast er ég voðalega róleg manneskja og það er erfitt fyrir mig að stressast yfir einhverju en þegar það gerist er ég hrikaleg.

Re: Sólarkross

í Dulspeki fyrir 17 árum, 4 mánuðum
hehe, var að horfa á friends og Rachel var í bol með þessu merki.

Re: kærastar

í Rómantík fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Eiginlega bara glöð að hann gerir það ekki :P sýnir að hann treystir mér. Bætt við 21. desember 2007 - 18:16 Ef það er verið að meina “passa upp á” semsagt passa að maður sé ekki að “flirta” við einhverja gaura.

Re: Topp 10 myndir Íslands frá upphafi

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Held að eina íslenska myndin sem ég er virkilega hrifin af var Englar Alheimsins. Astrópía, sódóma og mýrin voru líka fínar myndir.

Re: Vá hvers vegna þurfa þau að velja mig til að gera þetta við (eða bara einhvern yfir höfuð)

í Tilveran fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Svona er þetta bara. Þetta byrjar oftast bara eftir útlitinu þá aðalega hvernig þú lætur, hversu mikið sjálfstraust þú hefur. Ég lenti smá ís vona þegar ég var yngri, kannski svona 5.-7. bekk. Málið var bara að ég var rosalega feimin þó að ég sýndi það ekki mikið. Ég þroskaðist bara, fór að prufa hitt og þetta útlitið en ég var sammt mjög óörugg þar til kannski fyrir svona tvem árum, mér bara hætti að vera sama.

Re: Jólastress

í Tilveran fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Þetta er bara allt of mikið fyrir suma, það er voðalega mismunandi hvernig fólk tekur svona miklu. Persónulega fæ ég alltaf stress “einkenni” því ég er er svo spennt. Ég var alltaf veik á jólunum þangað til ég var svona 12 ára því ég var svo spennt.

Re: FFS - Nintendo DS

í Final Fantasy fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ekki gleyma Run factory; less girly version of Harvest moon. :P

Re: Könnunin á Forsíðu

í Tilveran fyrir 17 árum, 4 mánuðum
neinei, maður ýtir aðeins á miðju bananann þá rifnar húðin í miðjunni og maður getur tekið hann heilan úr.

Re: Könnunin á Forsíðu

í Tilveran fyrir 17 árum, 4 mánuðum
ég opna alltaf í miðjuna, tek bananan úr og borða hann þannig.

Re: sææææll

í Tilveran fyrir 17 árum, 4 mánuðum
“En ef við pælum í einu, þegar stelpa sefur hjá fuuullt af gaurum, þá er hún drusla og hóra en þegar strákur sefur hjá fullt af stelpum er hann svalur” Uh nei, þá er hann allveg jafn mikil hóra og stelpan, hver vill vera með manneskju sem sefur hjá fullt af fólki? Sama hvaða kyn.

Re: Topp 10 kvikmyndir allra tíma!

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Oldboy er kóresk

Re: "JK Rowling... A Year in the life"

í Harry Potter fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Þetta er bresk stöð, fengum hana með nýja afruglaranum :P

Re: Hvað er þetta með

í Anime og manga fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Já :) hefðir kannski átt að fara betur í þetta, þoli ekki þegar fólk tengir saman hentai og rape porn. Þetta er bara allveg eins og með venjulegt klám, það er til bæði. Maður þarf bara að passa sig hvað maður er að ná í. Ég er óhrædd að viðurkenna að ég horfi á hentai en ég þoli ekki tentacle,rape osfr. þarf þá alltaf að fara vel í lýsingarnar áður en ég skoða þetta. hentai hefur oft einhverja skemmtilega söguþræði (annað en flest venjulegt klám), það er oft smá húmor og skemmtun í þessu....

Re: Hvað er þetta með

í Anime og manga fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Já en það er eitt að samþykja grein á móti hentai en annað að samþykja ósannar alhæfingar.

Re: Hvað er þetta með

í Anime og manga fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Vá, að þessi grein hafi verið samþykkt. Veist greinilega ekkert um hentai.

Re: Neiii!!!!!!

í Final Fantasy fyrir 17 árum, 4 mánuðum
What you need is a big hard banana.

Re: Helvítis Smáís

í Tilveran fyrir 17 árum, 5 mánuðum
úff sömuleiðis, mátti alls ekki vera veik svo er ég heima með streptakokka sýkingu D:

Re: Japönskbörnáeyjumeðólumhálsinnsemspringur

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Hei já :P pældi ekki í því!

Re: Japönskbörnáeyjumeðólumhálsinnsemspringur

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Oh nei, trúi ekki að ég hafi ekki nennt að ýta á shift! ÉG er hrikaleg manneskja :D

Re: Japönskbörnáeyjumeðólumhálsinnsemspringur

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Battle royale, lestu bókina! hún er best

Re: Á hvað ertu að hlusta...

í Tilveran fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Carmina Burana

Re: Hvers trúar?

í Tilveran fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Þetta er bara ekki sami hluturinn, guð og teketill. Ég viðurkenni alveg að hluti þeirra sem eru t.d. kristnir vilja frekar líta blindu auga á rök og sannanir en ég lít á það þannig að það sem hjálpar fólki að komast yfir dauðann er gott. Mín ástæða fyrir að vera agnostic er að ég styð hvoruga skoðuninna. Þó ég hallast meiri að trúleysi finnst mér ótrúlegt hvernig margir trúleysingjar eru. Drullandi yfir allar trúir, látandi eins og trúleysin gerir þá æðri. Sama með trúarbrögð í rauninni,...

Re: Hvers trúar?

í Tilveran fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Tja, ég bara hugsa ekki mikið út í þetta. Mér finnst að enginn okkar getur virkilega sannað að það sé ekki eitthvað yfirnáttúrulegt í heiminum, þó að það séu ekki miklar líkur á því. Í rauninni hugsa ég ekki mikið út í hvort einhver trú sé rétt eða ekki, þetta er bara ekki stór hluti af mér.

Re: Hvað langar þér í í Jólagjöf ?

í Tilveran fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Fæ ferð til bandaríkjanna í jólagjöf.

Re: Character/guild/server?

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Tamika / Hellscreams Mercenaries / Shadowsong
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok