Svona er þetta bara. Þetta byrjar oftast bara eftir útlitinu þá aðalega hvernig þú lætur, hversu mikið sjálfstraust þú hefur. Ég lenti smá ís vona þegar ég var yngri, kannski svona 5.-7. bekk. Málið var bara að ég var rosalega feimin þó að ég sýndi það ekki mikið. Ég þroskaðist bara, fór að prufa hitt og þetta útlitið en ég var sammt mjög óörugg þar til kannski fyrir svona tvem árum, mér bara hætti að vera sama.