Kannski ekki eins en þegar ég var yngri fór ég altlaf í gegn um sama “ritual” á hverju kvöldi svo að enginn mundi ná mér á meðan ég svaf; setja teppi fyrir sjónvarpið svo að enginn kæmist út úr því, kassa fyrir hurðina svo að hún gæti ekki lokast,allir bangsarnir mínur þurftu að vera á réttum stað annars gæti einn lifnað við og meitt mig…Óx upp úr þessu en eftir nokkur ár af því sama er ég ennþá smeyk við bangsana mína. Þegar maður les þetta hefði maður haldið að þetta kæmi frá einhverjum...