Ekkert endilega bara vinirnir sem móta mann, líka fjölskylda osfr. Ég persónulega trúi að allar skoðanir okkar eru endurspeglun á umhverfinu sem við ólumst upp í. Veit ekki hvað AQ er en kannski hefur einhver sem þú varst í kring um ekki líkað eitthvað svipað. Það er ótrúlegt hvað við tökum frá umhverfinu sama hversu fjarstætt það er.