Tja, ég mundi frekar segja að við höfum heila, við gerum það sem við viljum og auðvitað er flest sem við viljum mótað af umheiminum. Þó að Til hvers að bejarst við systemið? Maður gerir það sem er gaman og það sem manni þykir gott. Svo er það ekki alltaf umhverið sem mótar; Stelpa lifir fullkomnu lífi með ástríka foreldra og góða vini en því hún er þunglynd (ekki afleiðing af neinu sem gerðist við hana) fremur hún sjálfsmorð.