Gott Kvöld hugarar. Ég er að update-a itunesið mitt og er orðin hugmyndasnauð um hvað ég eigi að kaupa mér. Ég er að leita að einhverjum Indie/pop/rokk hljómsveitum… samt ekki svona mtv týpum og ekki of arty-farty(Þá svona tónlistarfólk sem heldur ekki legvatni yfir sínum eigin hæfileikum) Helst eitthvað líka sem er þunglyndislegt en samt happy. Það sem ég er að hlusta á nákvæmlega núna er Elliott Smith, Oasis, Quasi, Heatmiser, Beck, Radiohead, Coldplay og Kevin Devine.(svona til að gefa...