Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Magabelti
Magabelti Notandi frá fornöld 34 ára kvenmaður
620 stig
Ég er ekki að dissa þig… Hálfviti!

Netteningarhjálp! (4 álit)

í Netið fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Hvað er Módem? ISDN? Sítenging?

könnunin (2 álit)

í Fræga fólkið fyrir 18 árum, 3 mánuðum
ææ einhver á eftir að spyrja að þessu á endanum svo ég skal bara vera tíkin og sitja aðeins út á þessa könnun.. Hvað er höfundur að meina þegar hann skrifar fallin? Þúst fallin af stjörnuhimninum, Fallin svona as in AA dæmi. Ég skil þetta ekki alveg.

vangaveltur dagsins. (20 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 3 mánuðum
1) Hvað ætli það séu margar Ernur á huga? eða Jónur? 2) Er einhver annar en ég sem er ósjálfrátt farin að skrifa hugi.is í hvert sinn sem hann opnar internetið? 3) Afhverju segir maður vangaveltur?

Týpísk tilverukreppa unglings. (11 álit)

í Ljóð fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Þú situr bíður Á meðan tímin líður Allt í einu tækifærið farið Sást það ekki koma Gast veifað er það fór Þýðir ekki að syrgja Þú færð það aldrei aftur Best að halda áfram Hann sór Hann mun aldrei fara Svo þú sast og beiðst á meðan tíminn leið Hann kemur og fer Sveik þig Særð Þú sit fast Er stóllinn svona þægilegur?

Karlinn? (7 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ég var fyrst núna að taka eftir því að það er mynd af eldri manni(er það ekki?) í bannernum á egó Er þetta einhver Frægur egóisti eða? Því ef svo er þá ætti að vera mynd af mér þarna

Sumarfrí (28 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Þetta sumarfrí dæmi er ekki alveg að virka hjá mér. Sumarfrí eiga að vera skemmtilegur hang-out tími með vinum þínum right? Well foreldrar vina minna ákváðu allir að það væri nú ógó sniðugt ef ekkert okkar væri heima í sumar. Þannig að ein er út á landi, ein er í USA og Bretlandi og sú þriðja er í USA og síðan eru nátturulega svona back up vinir sem þú hittir kannski einu sinni í mánuði en nei þeir eru allir busy í vinnuni. Svo hér ætla ég að búa til pínu dagatal yfir hluti sem ég ætla að...

105 skátar? (12 álit)

í Skátar fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Er eitthvað skáta-dæmi í 105 hverfinu? Eða verður maður bara að fara í skátaheimilið sem er í sólheimum(104)?

Lahhhhhh (14 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 3 mánuðum
1) Það er svo pirrandi þegar að eitthvað hefur verið beint fyrir framan augun á þér heillengi en þú fattar það ekki fyrr en það er orðið of seint. 2) Ég fer ekki neitt um versló 3) Mig vantar kúl venjulegan stuttermabol helst svartan 4) Það pirrar mig að fólk haldi að ég elski Franz Ferndinand(rétt skrifað?) En sagan er að ákveðinn manneskja gaf mér bolin og mér þykir vænt um hann(svona tilfinningarlegt gildi og allt það dæmi) Svo ég geng í honum.(Mæta meira að segja í honum á...

Kringlubíó? (23 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Góðan og Blessaðan daginn Samhugarar. Ég stend frammi fyrir því að þurfa að velja á milli Kringlubíós og Álfabakka. Kringlubíó er nálægra húsinu mínu og hefur þann kost að þú getur fengið þér Subway og verslað pínu fyrir bíó en ég hætti að fara í kringubíó fyrir sirka ári vegna þess að það er eitt það skítugasta bíó sem ég hef komið í. Álfabakki er hreint og nice bíó. Svo Er kringubíó eins skítugt og það var alltaf?

oooooooohhhhh (13 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Það er svo leiðinlegt þegar að maður er ekki með nein skilaboð. Mig langar í skilaboð. Eða segjir maður mér langar í skilaboð Ég-Mig-Mér-Mín… Okei Mig langar í skilaboð. Það er líka leiðinlegt þegar að maður er að biða eftir því að fólk segji hæ við mann á msn þegar það er líka að bíða eftir því að maður segji hæ. Ég man ekki alveg þriðja “lélega” pointið mit… en allavega endilega svarið þessum sorglega, tilgangslausa þráði mínum svo ég fái stig(Ég átti btw afmæli fyrir 3 dögum.. svo lítið á...

Skólafatnaður? (19 álit)

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Þráðurinn hérna fyrir neðan fékk mig til að pæla í í hverju ég ætlaði að mæta á fyrsta skóladeginum. Ég kem til með að byrja í menntó og (þarf) því að vingast við fullt af nýju fólki og þá hjálpar það alltaf sjálfstraustinu að líta vel út svo… Hvaða flík ætlið þið að kaupa fyrir haustið? Ég ætla að kaupa mér nýjar gallabuxur. svona þröngar svartar.

Íþróttir fyrir byrjendur (11 álit)

í Íþróttir fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Jæja.. Mér vantar eitthvað hobbí í vetur þar sem ég er hætt að læra á hljóðfæri. Ég er ekki mjög íþróttleg manneskja en það hlýtur að vera einhver íþrótt sem er góð fyrir 16ára íþróttanoob sem hefur aldrei fengið hærra en 7 í leikfimi.. er það ekki? Svo hver er sú íþrótt?

Hefur þú flogið með icelandair nýlega? (42 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Jæja sko ég er að fara til útlanda eftir nokkra daga og er að velta því fyrir mér hvort einhver geti sagt mér hvað sé verið að sýna í icelandair flugvélunum til Evrópu(A) Mér finnst ég þurfa að tilkynna að þessi spurning mín er ekki vegna þess hve mikið mér hlakkar til að horfa á gamla sjónvarpsþætti heldur vegna þess að ég veit ekki hvort ég tými að eyða 800kr í eitthvað tímarit

Fólk sem hefur verslað í Danmörku? (8 álit)

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Jæja.. Ef þið hafið verið í danmörku nýlega gátuð þið þá borgað með visakortum því ég hef heyrt að það geti verið vesen þar.

Starter pakki? (54 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ég er búin að vera að horfa á the oc seríu eitt upp á síðkastið og í einum þættinum reynir Seth að gefa Önnu og Summer “Seth Cohen starter-pack” og hann innhélt Death Cab for cutie, The Shins, The Goonies og eitthvað teiknimyndablað. Minn Starter pakki myndi innihalda Oasis, Charlie and the chocolate factory, Elliott Smith og ensk/íslenska orðabók En ykkar?

Veet vax dæmið (7 álit)

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Okei.. Þetta veet vax dæmi.. ég prófaði þetta rétt áðan og núna er fóturinn á mér(Þetta sem ég notaði á) útattaður í útbrotum.. Veit einhver hvað ég á að gera í sambandi við þessi útbrot?

Heimavistarfólk. (27 álit)

í Skóli fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Hvað kostar að vera á heimavist með mat og öllu? Hvað finnst ykkur sem eruð/hafið verið á heimarvist um þetta? og vitiði hvort það sé eitthvað mál að skipta úr bekkjarkerfi í Reykjavík yfir í bekkjarkerfi út á landi?

mbl.is? (5 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Komist þið inn á mbl.is?

Snyrtistofu tips (4 álit)

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Jæja.. hverjar eru bestu stofurnar til að láta Plokka á sér augnbrýrnar?

Tortillas? (9 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ég er tortillas virgin sem er að pæla í að borða svoleiðis í kvöld svo.. Hvað þarf maður í þetta?

Þingás? (5 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Geturu einhver hjálpað mér að finna Þingás? Ég veit að ég á að taka leið 19 þangað en hef bara ekki hugmynd um hvar ég fer út. Hvað byggingar og eitthvað eru í kring?

tilgangslaus þráður.. svona næstum. (58 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Mig langar til að vita hvort að ég sé “huga-celeb” eða kannski ekki beint huga-celeb, þar sem að það þýðir bara að ég verði að finna mér annað hobby Ég kann ekki að orða þetta en, Hefur þú séð notendanafnið mitt áður?

unglingavinnan? (8 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Hehe:P Sko.. Ég hætti í unglingavinnuni í morgun þar sem að ég var ein með fullt af strákum sem tala bara um box og rapp sem gerði það að verkum að unglingavinnan var svona 20 sinnum minna aðlaðandi. Síðan var ég að tala við vinkonu mína áðan.. sem var í aðgerð og eitthvað og sótti því ekki um í unglingavinnuna. Hún ætlaði sem sagt að skrá sig í minn hóp í morgun einmitt á sama tíma og ég hætti!… Með öðrum orðum.. Týpískt fyrir mig! Þannig að vitiði hvort að maður geti skráð sig aftur í...

Sindi? (4 álit)

í Sápur fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Hvað kom fyrir hana? afhverju er hún á spítala?

Vinnulög (4 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Hæ:D Vitiði hvar ég get fundið vinnulög barna? Eða hvað sem þetta kallast Hlýtur að vera á alþingi.is en ég veit ekkert hvar ég á að byrja að leita.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok