Þannig er það kæru hugarar að mig langar í eitthvað sætt, óhollt og ómerkilegt en ég veit bara ekki hvað það er sem mig langar svona óstjórnlega mikið í. Ef þið væruð í mínum sporum hvað væri á ykkar lista? Það sem ég hef sett á minn lista er 1. Kinderegg 2. Lays(blátt og rautt í mix) 3. Oreokex en það er eitthvað sem vantar, ég kem því bara ekki alveg fyrir mig hvað það er.