Jæja… Ég hef verið að horfa á þessa þætti á skjá einum og ég get ekki komist hjá því að finnast ég vera að horfa á grunnskóla fræðslumynd. Ein þáttur er um unglinga sem eignast börn, annar um unglinga sem eru í vanda, enn annar um unglinga sem vilja ekki ljúga að foreldrum sínum en gera það samt. Hvað finnst ykkur?