Hér eru fróðleiksmolar um skáta: Skátastarf er 102 ára. Það eru 35 milljón virkir skátar í heiminum, í öllum löndum heims nema sex. Á þessum 102 árum hafa samtals verið 400 milljónir manns verið skráðir skátar. Skátahreyfingin er stærsta sjálboðaliðahreyfing í heimi, stærstu æskulýðssamtök í heimi, stærstu friðarsamtök í heimi, stærstu útilífssamtök í heimi og stærstu samtök í heimi sem nota einkennisbúninga. Á síðasta alheimsmót skáta mættu 40.000 manns plús 80.000 gestir og þar voru fleiri...