Í fjórða bekk er eini munurinn í lesinni stærðfræði. Nát 2 fer þá ögn grynnra í fræðilega hlutann, en jafn mikið í hagnýta hlutann. Í fimmta bekk er sami munur á brautunum og í fjórða bekk. Í sjötta bekk helst munurinn í stærðfræði, en við bætist að Nát tvö tekur 6 einingar í Eðlisfræði, en Nát 2 fær 6 einingar í frjálst val í staðinn. Ef þú velur Nát 2 í fjórða bekk verðurðu að halda þig á Nát 2 í fimmta og sjötta bekk, en ef þú velur Nát 1 í fjórða bekk hefurðu val um að fara á Nát1, Nát2,...