Það er nú samt skárra en hérna áður fyrr þegar aldurinn var 16-17-18-20. Þá var það ósamræmt og í raun var maður í fjögur ár “fullorðin manneskja” í réttarstöðu barns. Maður fékk allar skyldurnar, án nokkurra réttinda. Sakaskrá, skattar, skyldusparnaðurinn sem var og hét o.s.frv. án þess að mega keyra bíl, eiga nokkrar eignir, kjósa, kaupa áfengi (að vísu var tóbakið í 16 árum þá), tekin af manni félagsleg aðstoð ef heimilisaðstæður klúðruðust, án lánstrausts, án debet/kredidkorta, eða eins...