Neibb, maður verður aldrei of gamall fyrir role play. Never, ever, ever…… Annars er það tvennt mjög ólíkt að spila svokallaða rpg tölvuleiki og spunaspil, að tölvuleikjunum ólöstuðum (ég spila stundum BG líka, endist ekki lengi í einu samt). Þó svo að tengsl séu þar á milli eins og hjá Baldur's gate og D&D. Vona að þér takist að fá kunningja þína til að drífa bara í þessu, fljótlega :)