Er ekki með það við hendina, en það er í slæmu ásigkomulagi sem rekja má til þjófóttrar fjölskyldu, í harðri bókmenntaneyslu :) Ég er ekki með þetta við hendina (vinna), en ég á eldgamla, sundurlesna, danska LOTR útgáfu sem pabbi minn gaf mér fyrir löngu. Svo á ég Farmer Giles og Hobbit, bók með myndum eftir hina og þessa artista og svo er til á heimilinu (ég á það EKKI) íslenska þýðingin, sem mér finnst alls alls ekki nógu góð (og þá er vægt til orða tekið). Átti einhverntíman mjög gott...