Ég myndi líklegast vera stadisti í myndinni minni… Ég vil nefnilega ekki að fólk sem ég þekki ekki viti tilfynningar mínar. En bara svona uppá grínið; Ég myndi vilja að Emma Thompson léki mig, en þar sem hún er frekar gömul og ég ekki svo frekar gömul þá vel ég frekar Zooey Deschanel. Ég vel Zach Braff til þess að leika manninn sem verður (að sjálfsögðu) yfir sig ástfanginn af mér. Svo verður Johnny Depp að leika manninn sem er að reyna að tæla mig svo ég giftist ekki Zach Braff og Johnny...