Ég ætla að taka áhættuna og benda á eitt sem mér finnst -for lack of a better word- skrítið; Þegar fólk skilur ekki fegurð flokkunarkerfisins og afneytar því og talar bara um “þungarokk”, eða öllu heimskara “Dauðarokk” Ef fólk kann ekki á flokkunarkerfið þá er það bara þannig. Ég efast einhvernveginn um að fólk sem hlustar ekki á t.d. Jazz viti hvernig hann er flokkaður niðrí Free Jazz, Bop, Hard Bop, Groove og fleira. Ég gæti til dæmis ekki flokkað metal til að bjarga lífi mínu, væntanlega...