Ég myndi sleppa því að fara í fjarnám ef þú ætlar í skóla með bekkjarkerfi… Ég gerði það og það var ekkert voðalega gaman að vera í ein í gati meðan allur bekkurinn var í tíma. En ef þú ætlar í fjölbraut þá myndi ég að sjálfsögðu gera það. Ég fékk líka 8,5 á mínu prófi og það var alveg nóg fyrir mig :)