Dansgólflagið er needless to say ekki skárra þó það sé rafmagnsgítar í því..að mínu mati amk. Hitt lagið er ágætt, mér finnst titillinn soldið kjánalegur samt. Trommurnar sánda að mínu mati áberandi vel. Myndi vilja hafa söng samt yfir þessu öllu saman, endirinn var ágætur. Í heildina litið virðist þið vera frekar þétt band, en ég fatta ekki alveg húmorinn í dæminu öllu saman og ég myndi vilja heyra söng sem væri ekki auto-tuned. Þetta þurrt dansi-eh lag verður ykkur held ég ekki mikið til...