Nei, ég er ekki að meina peningalega, bara það að margir segja að þeir séu ekki góðir fyrir neitt, alltof dýrir, endist illa, hljómi illa og séu í alla staði ómögulegir. Mér finnst það bara rugl; þetta eru fínir magnarar (amk af minni reynslu). Hægt að ná mörgum mismunandi sándum með mismunandi effektum, kannski ekki perfekt effektar, en góðir fyrir peninginn sem maður borgar. Það hafa ekki allir efni á að kaupa sér helling af pedulum og þessir eru æagitr til að prófa sig smá áfram með hvað...