Satt að segja ekki…ekki nema að þú sért þeirrar skoðunar að Bullet for my Valentine séu ekki metal..sem margir hafa fullyrt. Ég get nú eiginlega ekki sagt (ef það er það sem þú átt við) að ég geti tekið undir það, growl/scream, heavy distortion, double bass, pinched harmonics ofl er ekki beint eitthvað sem maður finnur í popptónlist. Ég er búinn að hlusta á BfmV í mörg ár, reyndar fíla ég bara fyrstu smáskífuna (Hand of Blood) og fyrstu plötuna (The Poison) og ekkert annað þar sem þeir eru...