Ég myndi alveg telja mig Korn aðdáanda, en ég er almennt alls ekki hrifinn af raftónlist, sérstaklega ekki techno/dubstep. Mér finnst þetta vera soldið extreme fyrir minn smekk, en á köflum er þetta bara nokkuð flott. Það myndu vera kaflarnir sem útsýrði dj-inn er ekki að niggaflippa á pitch changer sleðanum, eða hvað þetta er. Ég held að þetta lag væri mun mun betra ef þetta væri bara í hefðbundinni útsetningu, en gaman að heyra eitthvað nýtt.