Pearl Export eru engan veginn léleg sett félagi ;) Ég og vinur minn keyptum saman notað sett, ásamt aukahlutum eins og cymbulum, stöndum, stól, kicker, kjuðum, töskum, pokum og fleiru á 40þús kall af fullorðnum manni sem var að hætta að tromma. Sándar allt mjög vel og virkar mjög vel, hefði líklega getað fengið 150-200 þús með góðu móti, veit ekki afhverju hann gerði það ekki, en þannig fór það. Þó hann sé að kaupa ódýrt sett þarf að ekkert að vera lélegt ;) Auk þess er ekkert að því að...