Ja, mér fannst þeir mjög góðir. Lögin voru ekkert frábær, en þeir voru þéttir og söngvarinn rosalegur. Samt fannst mér eitthvað dularfullt við það hvernig bassinn hljómaði, ég heyrði ekkert í honum en samt var bassaleikarinn að spila rosalega mikið, virtist vera.