Mjög vel skrifuð grein með góða punkta. Maður þekkir alveg bæði að hafa hent fram yfirlýsingum byggðum á fordómum sem maður hefur svo þurfti að éta ofan í sig seinna meir og að vera að verja metal eða aðra tónlist fyrir skítkasti annarra. Það sem mér finnst einkenna metal, hverskonar metal sem það er, er krafturinn og útrásin sem hann veitir. Eða réttara sagt veitir mér og mörgum öðrum. Mismunandi samt hvernig, ég til dæmis slamma nærri undantekningalaust ekki (nema reyndar ef ég er að...