Þetta er svosem engin grein sem slík, en málið er það að þeir fáu sem stunda þetta áhugamál taka mun frekar eftir þessu svona heldur en ef þetta væri þráður. Ég hef gert 2 eða 3 þræði með sama innihaldi, og þeir fengu engar viðtökur. Þess vegna ákvað ég að prófa að setja þetta hingað sem grein.