Mest á gítar, soldið á bassa og trommur, og eitthvað aðeins á hljómborð. Hlusta mest á grunge og metal, aðallega Silverchair, Alice in Chains, Nirvana, eitthvað aðeins á Soundgarden og Pearl Jam. Fíla líka frekar mikið íslensk bönd eins og O.D. Avenuem BrainPolice og Ashton Cut. Af þyngri rokki er mest Iron Maiden, Metallica, Lamb of God, Protest the Hero, Dream Theater, Opeth, Korn og eitthvað fleira í allar þessar áttir. Er í tveimur hljómsveitum, einni Prog Metal sem ég syng/growla með...