Fínn trommari, og virkaði bara alveg ágætlega fyrir þá. Má vera að hann sé likeable náungi, bara hef ekki sérstaklega skoðað það sko, viðtöl eða neitt við hann þannig séð. Hann sjálfur fer þannig séð ekki serstaklega í mig, heldur fólk sem talar um hann sem þennan risa guð trommanna, eins og hann hafi bara tekið allt sem til var í trommuhlutum og snúið þið alveg við. Mér finnst það einfaldlega rangt, þó að hann hafi án efa inspirað marga, eðlilega þar sem bítlarnir voru mjög vinsælir og...