Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Ég þoli ekki fólk sem...

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Hvað er að því að spila á gítar í partýum ? Stundum er alveg stemning fyrir því. Annars er ég sammála með restina.

Re: Ringo Starr

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Hann hefur verið með sólóferil í töluverðan tíma þar sem hann syngur spilar á trommur líka. Hann þurfti ekki að spila meira en þennan 4/4 takt sem hæfði bítlalögunum, og ég veit ekki betur en að bítlanir séu frægasta hljómsveit allra tíma.Það er ekki þar með sagt að hans stíll sé bestur beyond question. Nú er Björk líklega frægasti íslenski tónlistaraðili erlendis (amk ein af því fólki) en er þar með sagt að hún sé frábær söngvari eða lagasmiður ? Og það fíluðu eki allir þessa tónlist á...

Re: Ringo Starr

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Ekkert sérstaklega spes. Alveg fínt bara.

Re: Ringo Starr

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Fínn trommari, og virkaði bara alveg ágætlega fyrir þá. Má vera að hann sé likeable náungi, bara hef ekki sérstaklega skoðað það sko, viðtöl eða neitt við hann þannig séð. Hann sjálfur fer þannig séð ekki serstaklega í mig, heldur fólk sem talar um hann sem þennan risa guð trommanna, eins og hann hafi bara tekið allt sem til var í trommuhlutum og snúið þið alveg við. Mér finnst það einfaldlega rangt, þó að hann hafi án efa inspirað marga, eðlilega þar sem bítlarnir voru mjög vinsælir og...

Re: Ringo Starr

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Gæti alveg verið að spila eitthvað erfiðara eða flóknara án þess að ‘eyðileggja tónlistina’ eins og þú virðist orða það. Ég vil til dæmis nefna trommarann í hljómsveitinni Breaking Benjamin, það er svona tiltölulega einföld riff og stuff, en hann gerir fullt af creative hlutum án þess að vera að blast beata eða spila í odd time. Pointið mitt var ekki að þú þurfir að vera eins og Romain Goulon til að vera góður trommari.

Re: Ringo Starr

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Frumlegir taktar my ass. Voru magrir betri trommarar á þessum tíma. Hann er bara stórlega ofmetinn vegna þess hvað bítlarnir voru stórir og vinsælir. Byltingarkenndir taktar ? Tildæmis hvað ? Ég held að ástæðan fyrir því að svona margir trommarar nefni hann sem áhrifavald sé sú að þeir hlustuðu mikið á bítlana, ekki sérstaklega hann sem trommara. Btw, þó að prog hljómsveitir eru ekki sálarlausar þó að tónlistin sé flóknari eða í odd time. Heimskulega orðað.

Re: Ringo Starr

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Ósammála nærri því öllu sem þú sagðir, mér finnst hann bara engan vegin sérstakur trommari og þó hef ég hlustað mikið á bítlana og hlustað eftir einhverjum góðum hlutum. Ég sagði nú heldur ekki að hann hefði sökkað, enda heldur hann alveg takti og kemur einu sinni og einu sinni með einhver pínu fill, en engu að síður finnst mér hann slakur. Trommurnar sem hann spilaði við lögin voru líklega nógu góðar fyrir þá tónlist, en það þýðir ekki endilega að þær hafi verið góðar.

Re: Ringo Starr

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Á þessum tíma og fyrir þennan tíma voru margir betri trommarar, td í djass.

Re: Elisha Cuthbert

í Fræga fólkið fyrir 15 árum, 7 mánuðum
I guess you would know *blikkar ámótlega og hóstar lófann á sér*

Re: Trommu Hlutir til SÖLU!!! Trommur/Hardware/cymbals

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Hva, ertu að hætta að spila ? :S

Re: Minnst uppáhalds íslensku hljómsveitir

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Jah, ég er því ósammála =) Að mínu mati eru mörg frambærileg metal og rokk bönd starfandi í dag. Margir flinkir hljóðfæraleikarar og svo þar fram eftir götunum. Auðvitað er smekkur manna misjafn og það sem ég kalla góðan hljóðfæraleik kallar þú kannski eitthvað annað..Mér þykja þau hafa meira að bera mörg hver íslensku þyngri böndin heldur en sveitaballabönd sem eru hvað mest í umræðunni. Ég kalla það nú meira copy/paste ;)

Re: Kara

í Popptónlist fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Já, allar nema þessi sem er næst lengst til vinstri finnast mér frekar líkar =)

Re: Ringo Starr

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Gott svar (fyrir utan ‘hann er fínn’ partinn). Borðaðu græna tusku í þakklætisskyni :D

Re: Ringo Starr

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Það að líka ekki við Ringo Starr gerir mig ekki að biturri manneskju. Ég gæti allt eins sagt að þú værir geðtrufluð manneskja fyrir að líka við hann. Heimskuleg staðhæfing hjá þér. Ég ætla að ganga útfrá því sem vísu að þú sért að trolla þar sem þú byrjar á því að segja að hann sé bestur. Ef ekki, vil ég benda á svarið mitt hér fyrir ofan. Auk þess vil ég bæta við (svona fyrst hann er ‘'bestur’'), farðu á youtube og skrifaðu ‘drum solo’ í search gluggann. Ég skal ábyrgjast að hvað sem kemur...

Re: Ringo Starr

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Allt í lagi. Vegna þess að hann er lélegur trommari. Margir trommarar frá þessum tíma og mun fyrr eru mun betri, það er ekkert sérstakt sem einkennir hann sérstaklega í sándi eða stíl, hann er ekkert frábrugðinn því þegar fólk almennt tekur upp trommukjuða og spilar í svona 7. skipti á trommusett. Einn náungi sem er þekktur íslenskur trommari (ætla ekki að nefna hann á nafn en hann hefur kennt lengi og ýmsum þekktum trommurum) sagði að Ringo væri besti trommari sem hann vissi um. Ég, í...

Re: Gómaður

í Fræga fólkið fyrir 15 árum, 7 mánuðum
omg omg omg

Re: Hvaða celeb hefur ykkur verið líkt við ?

í Fræga fólkið fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Mér hefur verið líkt við Johhny Depp (nokkrum sinnum, af mismunandi fólki weirdly enough), Ashton Kutcher, og Chandler Bing/Matthew Perry. Veit reyndar ekki hvort það var vegna persónuleikans eða útlitsins, en ég giska á persónuleikann. Var líka einu sinni líkt við Billie Joe Armstrong í Green Day, sem er really cool.

Re: Hvaða celeb hefur ykkur verið líkt við ?

í Fræga fólkið fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Johan hegg ? Nice :P

Re: Elisha Cuthbert

í Fræga fólkið fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Þori ða veðja að hún er tvítóla !

Re: Hver er maðurinn / græjan?

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 7 mánuðum
MC Hammer ?

Re: Kenna sjálfri mér á píanó..

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Svo er auðvitað alltaf youtube. En ef þú dl guitarpro mæli ég með 911tabs.com til að finna lög, mjög góð síða.

Re: Svalt plötuumslag/hljóðfæri

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Frábær pæling :P Leiðinleg tónlsit samt. En vá hvað það væri ábyggilega gaman að eiga svona :P

Re: Music 123

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Sama og Marshallw4 sagði.

Re: Rhoads

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Júmm, rétt er það. Bara vorum löngu hættir þegar hann fékk sér RR sinn =) Annars á ég pottþétt eftir að gera það einhverntíman. Ég er nokkuð viss um að annars strákur sem var í því bandi á líka RR núna, hann heitir Baggz.

Re: Hið fullkomna lag.

í Metall fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Tool eru nú metal :P Allt mjög flott lög, þó ég reyndar fýli ekki slayer.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok