Skal koma með dæmi; þegar Ingó og Veðurguðirnir gáfu út lagið sem kom á eftir Bahama (hvaða lag sem það var, Idk) var um það heillar blaðsíðu grein í fréttablaðinu. Þegar Menn Ársins voru að taka þátt í GBoB í fyrra var hálf eða heil blaðsíða um þá, jafnvel þótt þeir hefðu ekki neitt til að segja frá.. Þegar Andkristnin var, var skrifað um það í fréttablöðum landsins ? Ekki sá ég það, og ég leitaði þó sérstaklega.