Búinn að reyna það bara síðustu tvær vikurnar, eitt riff poppar út hér og þar, en eftir smástund fær maður svona tilfinningu þar sem maður hugsar bara ‘meeh, why bother’ og leggur frá sér gítarinn. Kannski gengur þetta betur ef ég reyni aftur seinna, þegar eg er farnin aðsakna þess meira að semja og svona. Hef samt verið að spá í að prófa að byrja að spila á annað hljóðfæri.