Mitt álit er blanda af því sem freysman sagði og því sem Musicslave sagði. Mjög góðir live performerar, sennilega með þeim þéttustu sem ég hef séð. Í stúdíóupptökunum er tónlistin hinsvegar, svo ég taki grunnt í árina, óspennandi. Ýmsar flottar melódíur og hugmyndir, vel spilað og producað. En sama og ekkert spennandi að hlusta á. Mér finnst söngvarinn líka vera mjög Friðrik Ómar-legur, og þó hann hafi auðsjáanlega mjög gott vocal control hljómar hann sérkennalaus, eða lacking a better word;...