Afar hi class production sánd, fyrir minn smekk er þetta of mikið unnið en það er mjög skiljanlegt að þið vinnið tónlistina ykkar í sem mestum gæðum, ekkert skrítið við það. Að vísu fannst mér flott hvernig söngurinn hljómaði, og þið hafið oft áhugaverð gítarsánd í lögunum ykkar. Lagið sjálft finnst mér svona allt í lagi, þið kunnið augljóslega að spila á hljóðfærin ykkar og semja. Mér finnst ég ekki ennþá finna neitt spennandi við þessa tónlist, en að öðru leyti er þetta gott stöff. Fín...