Nah, það er líklega rétt að nær ómögulegt sé að pikka upp Mozart eftir eyranu. Það kallast heldur ekki að ráðast á garðinn þar sem hann er lægstur :) En það sem ég á við er að maður getur lært mjög mikið á fiktinu einu saman og á því að byrja smátt og einfalt, byggja góðan grunn. Alveg eins og ef þú værir að byggja hús, væri ekki gott að flýta sér gegnum grunninn, stefna svo á að byggja rosahátt hús sem stendur svo valt vegna þess hve grunnurinn er óstöðugur, ef þú skilur hvað ég meina. Ég...