Já, ég veit það nú. Ég er nú engan vegin bundinn svona metal gítar útliti (þó það megi virðast þannig) ef það var það sem þú áttir við :) En gítarar sem eru svona klesulegir einhvernveginn, eins og til dæmis Burns gítarar, ég bara skil ekki hvernig mönnum þykja þeir flottir :S Ofhlaðnir af tökkum og dóti á mínu mati, það sem ég fíla eru snyrtilegir og einfaldir gítara, geta alveg verið funky, bara ekki svona over the top :) Bætt við 6. janúar 2010 - 22:22 klessulegir* að mínu mati* gítarar*...