Þetta er svo mikið rugl….þetta er eins og sama bogusið sem ég fæ stundum fyrir að hlusta rosalega mikið á grunge, því sumir vilja einmitt meina að grunge hafi “drepið þungarokkið” eða “drepið glysrokkið” (how sad) eða jafnvel “drepið rokkið”. Að mínu mati er þetta bara einhver vitleysa, tónlist er tónlist, óþolandi þegar fólk þarf að analyza allt niður í minnstu búta. Til dæmis með metal í dag, metalcore, hardcore, heavy metal, black metal, white metal, nü metal og svo framvegis…ég fíla...