Lánuð trommusett ? Ég held að það sé lítið hægt. Ekki nema til að leigja út kannski og ég held að fáir myndu gera það :) Hins vegar veit ég um fínt sett af tegundinni Sonor 503 sem er á 25 þús kall, eina sem þarf er að setja ný skinn (kannski + 10þús þar) og kaupa einhverja cymbala. Einn cymbalstandur fylgir, en ekki kicker og ekki hihat standur. Lítið mál að redda því svosem ef einhver er að selja eitthvað gamalt ódýrt og svoleiðis. Svo er alveg hægt að detta á fína cymbalapakka í...