Ja, ég hlustaði einu sinni mjög mikið á þessa gæja. Þeir eru nú merkilega slappir hljóðfæraleikarar miðað við að vera búnir að spila í nærri 40 ár, en samt eru þeir eitt skemmtilegasta band sem ég veit um! (Ja, þeir eru nú einu sinni pönk band :P) Fullt til af gömlum upptökum með þeim sem gaman er að skoða. Mér finnst reyndar persónulega að bestu lögin þeirra hafi komið á því tímabili sem Danzig var enn í bandinu, en eftir að hann hætti fannst mér þeir dala frekar mikið. Samt sem áður fíla...