Flott lag, hin lögin hjá þér eru alls ekki slæm heldur. Held að það sé hægt að gera mixið þéttara, mér finnst það ágætt eins og það er en definetely hægt að þétta það soldið. Ég myndi segja að trommurnar væru soldið óöruggar hér og þar, þessi hi-hat slög eru heldur ekki að gera sig að mínu mati. Finnst þetta ekki nógu solid, en gott samt það sem komið er.