Það væri alveg frábært ef þú gætir komið þessu til mín, ég er nefninlega ekki á bíl og fer sjaldan utan akraness. Ég verð reyndar í vinnunni seinnipartinn á morgun en félagi minn gæti beðið með peningana og tekið við dótinu. Heimilisfangið hans er Asparskógar 20, íbúð 203 (íbúðin í miðjunni á annari hæð.) Hann verður heima allan daginn, númerið hjá honum er 445-3201. Þú gætir keyrt að byggingunni, hringt í númerið og hann kemur út að sækja dótið og látið þig fá peninginn. Hvernig hljómar það ?