Tvær ástæður til viðbótar: Styður frían hugbúnað, ert með stýrikerfislausa tölvu og vilt ekki borga 20k fyrir win. Vi/vim og emacs eru til á win og mac líka, í einhverjum útgáfum. „Í einstaka tilvikum mun tölvan virka betur með Linux en Windows, en yfirleitt er það öfugt.“ Einhverjar frekari röksemdir eða útskýringar á þessu? Það er ástæða fyrir því að nær allar ofurtölvur heimsins keyra sérsniðin linux stýrikerfi, þau nýta vélbúnaðinn mun betur. Margar dreifigar á linux (td. xubuntu og...