En flugmenn, flugþjónar og starfsmenn skemmtiferðaskipa? Þau „búa við“ sömu aðstæður og þú lýstir (eru frá fjölskyldu, eru ekki á landinu til að njóta ríkisþjónustu). (Reyndar vil ég minna á að ríkið tryggir að vissu leiti öryggi sjómanna með rekstri Landhelgisgæslunnar). Mörg störf eru erfið og vel getur verið að sjómenn eigi skilið þau launakjör sem þeir njóta, en það á þá að vera vinnuveitandi þeirra sem greiðir þau launakjör, ekki ríkið. Also, ef ég er oft veikur og á spítala, ætti ég þá...