Köllum x vegalengdina eftir veginum sem hann hjólar áður en hann fer af hjólinu, 0 < x < 10 (minna eða jafnt reyndar). Tíminn sem hann er hjólandi er þá x/20 klst. Hann þarf síðan að labba sqrt(7^2+(10-x)^2) km (teiknaðu mynd, beittu pýthagorasar-reglu) og hann gerir það á 8 km/klst. Heildartíminn er því t = x/20 + sqrt(49+(10-x)^2))/8 Nú viljum við lágmarka tímann sem ferðalagið tekur, þe. finna það x sem gefur lægst t. Tökum því afleiðu m.t.t. x, setjum t'=0 og leysum fyrir x. Ég nenni...