Dæmi 1: Köllum fallið f(x), fallið hefur hágildi í (2,9) svo f'(2) = 0 og f(2) = 9. f'(x) = 2ax + b. Einnig er f(0) = 5. Tökum þetta saman, fáum að a*2^2+b*2 + c = 9 2*a*2 + b = 0 a*0^2 + b*0 + c = 5 Augljóst er af síðustu jöfnunni að c = 5. Setur það inn í fyrstu jöfnuna og færð að 4a+2b=4 eða 2a+b=4, jafnframt er 4a+b=0. Þetta er einfalt jöfnuhneppi með lausn a = -2 og b = 8, svo fallið er f(x) = -2 x^2 + 8x +5 Dæmi 2: Byrjar að taka logrann á vinstri hlið í einn logra með log(a)-log(b) =...