Ræddu bara lögmenn á Íslandi, spurðu þá frekar hvort þeir vilji ráða einhver nýútskrifaðan úr HR eða HÍ. Eða leitaðu að umfjöllun sem birtist í Fréttablaðinu (að mig minnir) þar sem var farið yfir hve hátt hlutfall nýútskrifaðra lögfræðinga tekst að ná sér í málflutningsréttindi. HR komi ekki sérstaklega vel út þar, miðað við HÍ. Hvað sem þessi öllu líður hef ég ekki sett fram nein haldbær rök, enda hef ég engin slík, þar sem ég finn ekki þessa blaðagrein.