Já, ég sagði heldur ekkert um að a+b=b+a væri nauðsynleg frumsenda, nefndi hana bara sem dæmi um frumsendu (hence td.). Skv. mínum skilningi segir 2. setning Gödel að það sé ekki hægt að smíða stærðfræðikerfi án ósannanlegra frumsenda eða mótsagna við sjálft sig (ég hef ekki kynnt mér þetta mjög vel, endilega leiðréttu ef þetta er rangt). Evklíðsk rúmfræði gerir td. (með forsendum Hilberts) ráð fyrir því að ef puktur B er milli A og C þá er hann líka milli C og A, og til sé lína sem...