Jú, en meðalhitinn í geimnum er 2,73 K. Geimurinn er að mestu tómur svo að það er mun líklegra að hluturinn sé langt frá hitagjafa. Bætt við 8. janúar 2011 - 15:56 Að gera ráð fyrir nálægum hitagjafa í dæminu er samt svoldið undarlegt því að í geimnum er það mjög sjaldgæft, ef þú fengir hefðbundið dæmi fyrir línulega hreyfingu þá mundiru ekki gera ráð fyrir því að það væri fíll einhverstaðar á svæðinu sem hluturinn er að hreyfast á nema það sé tekið fram.