Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Loki
Loki Notandi frá fornöld 1.410 stig
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“

Re: Dökk eða ljóshærður?

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Þú getur ekki ráð fyrir því að allir sem svari þér á huga nenni að athuga hvers kyns þú ert. Það er ekki eins og nafnið þitt sé “mella69” eða eitthvað sem væri líklegt kvenkyns nick.

Re: Char

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Nei. Má ég þá ekki gagnrýna þetta útaf því?

Re: Af hverju að læra spænsku?

í Tungumál fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Allt stærðfræði- eða raunvísindanám þar sem stærðfræði er eitthvað notuð, þar þarftu ma. að kunna að diffra.

Re: Pípur

í Tilveran fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Björk á Laugarvegi.

Re: hamas !

í Deiglan fyrir 16 árum, 3 mánuðum
America! Fuck yeah!

Re: Trivia

í Bílar fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Haha! Lélegasta trivia ever.

Re: Greindarvísitölupróf

í Tilveran fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Alvöru greindarpróf virka betur. Ég þekki engan sem hefur fengið undir 100 (sem er víst meðaltal) á netgreindarprófi. Ég held að góða liðið hafi komið þessu á netið til að boosta sjálfstraust fólks.

Re: sodium accitate

í Tilveran fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Gastu ekki lesið aðeins lengra á wikipedia greininni? “84 grams of sodium bicarbonate (baking soda) react with 750 ml of 8% vinegar to make 82 g sodium acetate in water. By boiling off most of the water, one can refine either a concentrated solution of sodium acetate or crystals.”

Re: Char

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Ég veit ekki til þess að ég hafi nokkurntíman svarað þér fyrr en núna.

Re: Char

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Tvö atriði. Ég var ekki að gera lítið úr þessum texta, hann er mjög smekklega upp settur. Ég sagði einfaldlega að það væri einfalt verk að setja svona lagað inn á mynd. Ef ég hefði verið að gagnrýna þetta, þyrfti ég þá að geta gert betur til að mega það? Þarf maður að vera meistarakokkur til að vita hverskonar matur er góður?

Re: Ringulreið :@

í Tilveran fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Ringulreið er bara ömurleg síða útaf því að það kemur ekkert af fyndnu eða áhugaverðu efni þar inn, þeim hefur bara tekist að c/p-a sorann af /b/ (með misgóðum árangri).

Re: Vestfirsk Húðflúr

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Og því miður á þetta örugglega eftir að vera stimlað á allt húðflúrunarsamfélagið.

Re: Char

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Svosem engin geimflaugavísindi bakvið það að setja texta og skyggingu inn á mynd.

Re: Soil

í Rokk fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Fínasta band, þó að nýjast nýjasti diskurinn þeirra sé ekkert rosalega frábær miðað við þá sem komu á undan.

Re: Amfetamín/spítt = Metamfetamín?

í Tilveran fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Málfríður?

Re: Próf.

í Húmor fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Vá, þú ert heimskur.

Re: wut?

í Tilveran fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Kannastu við líkinguna „að kasta steinum úr glerhúsi“? Hún á vel við um þig.

Re: Amfetamín/spítt = Metamfetamín?

í Tilveran fyrir 16 árum, 3 mánuðum
En leyfist mér að spyrja hver þessi frænka þín er?

Re: WHARGARBABBLE

í Tilveran fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Neibb, þetta var orðin svoddan rútína. Vakna, sturta, kaffisopi og labba svo út á strætóstöð. Maður gerði þetta sjálfkrafa.

Re: WHARGARBABBLE

í Tilveran fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Hef lent í þessu, fattaði það ekki fyrr en ég var kominn út á strætóstöð og strætóinn kom ekki.

Re: íbúð í eyjum

í Tilveran fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Gamla liðið á 3 hæða hús þarna, en það verður notað næstu þjóðhátíð.

Re: Amfetamín/spítt = Metamfetamín?

í Tilveran fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Nei, það var ekki alveg þannig. Pizzustaðurinn skellti á mig þegar ég reyndi að panta pizzu undir nafninu Árni Johnsen og á heimilsfangið Amsterdam 2 (þar sem ég bjó þegar þetta gerðist). Ég hringdi bara aftur og leiðrétti þennan misskilning og fékk pizzuna á hálfvirði.

Re: Vantar magnesium

í Vísindi fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Ég hef prófað að kveikja í magnesíum (er þó ekki alveg viss um hversu hreint það var). Það brann bara með mjög björtu ljósi. Ef þú veist hvað þú ert að gera er hægt að hafa stjórn á flestum efnahvörfum, það er fáfræðsla, lítil þolinmæði og slæmur undirbúningur sem veldur slysum á þessu sviði.

Re: kjéppz með gellz

í Sorp fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Hef tappað í meira en helminginn af fólkinu á þessari mynd.

Re: Mömmubrandarar

í Húmor fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Mamma þín er svo feit að þyngdarhröðunin við yfirborð hennar er meira en 15m/s^2
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok