Virkir vetrarbrautakjarnar (active galactic neucleus, AGN), sem eru meðal annars quazars, eru svarthol í miðri vetrarbraut sem spýta ekki efni út úr sér, efnið sem sleppur frá svarholinu hefur aldrei farið inn í svartholið, en hugsanlega mjög nærri því. Virkur vetrarbrautakjarni virkar þannig að innfallandi efni missir stöðuorku (alveg eins og fallandi hlutur sem fellur að jörðu, nema af annarri stærðargráðu) og fær því aukna hreyfiorku. Þar sem að það er hellingur af efni þarna er núningur...