Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Loki
Loki Notandi frá fornöld 1.410 stig
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“

Re: Keppni

í Herkænskuleikir fyrir 12 árum, 6 mánuðum
Frábært framtak. Ef maður vinnur, er hægt að ánafna einhverjum öðrum lykilinn?

Re: Poisson dreifing

í Vísindi fyrir 12 árum, 6 mánuðum
Ég er að hugsa um að skilgreina almennara form af svona dreyfingu. Látum f(x) vera óendanlega oft diffranlegt og  Skilgreinum þá strjált dreififall með stika lambda þannig að  þar sem a_k er k-ti (káti) stuðull í Taylor röð f(x) um 0.  Fyrir f(x) = e^x fæst Poisson dreyfing, kannski fæst eitthvað sniðugt fyrir önnur föll.  Bætt við fyrir 12 árum, 6 mánuðum: á auðvitað að standa.  Bætt við fyrir 12 árum, 6 mánuðum: Ef við höfum arburð A sem gerist með líkum x, þá gefur dreyfingin fyrir þetta...

Re: Invoker trainer

í Herkænskuleikir fyrir 12 árum, 6 mánuðum
Þetta er alveg ágætlega sniðugt, en það er imo bæði skemmtilegra og gagnlegra að spila bara invoker mikið (fyrst á móti bots eða með vinum, svo að allir verði ekki pirraðir því þú kannt ekki neitt). Klárlega skemmtilegasta hetjan.

Re: Juggernaut

í Herkænskuleikir fyrir 12 árum, 6 mánuðum
Tjah, í fyrsta lagi kostar 140 mana að henda niður wardinum, eitthvað sem þú átt ekki mikið efni á, sérstaklega eftir að hafa ekki skillað stats neitt. Á lvl 16 (með engin items til að boosta mana) áttu rétt efni á einu blade fury og omni, svo að það er ekki mikið svigrúm til að henda wardinum niður. 50 mana er hellingur fyrir hetju sem er ekki með gott mana pool, 80 hp getur bjargað þér þegar þú er mjög tæpur. Wardinn er glataður að því leiti að hver sem er getur lamið hann einu sinni og...

Re: Spilar enginn hérna Red Alert 2?

í Herkænskuleikir fyrir 12 árum, 6 mánuðum
Fyrir svona 10 árum, jújú. Núna er þetta í mesta lagi eitthvað sem væri gaman að grípa í á lani.

Re: Kagawa á leið til Man Utd

í Knattspyrna fyrir 12 árum, 6 mánuðum
Ætla aðeins að bíða áður en ég kaupi þetta alveg, gæti bara verið útúrsnúningur enskra fjölmiðla.

Re: Forsetaframbjóðendur

í Stjórnmál fyrir 12 árum, 6 mánuðum
Rapport: Báðar eru konur (Ég vil fá konu í þetta embætti, sérstaklega þar sem karlarnir sem bjóða sig framm hafa lítið að bjóða) Ætti þá ekki að standa „eingöngu vegna þess að“ í stað „sérstaklega þar sem“?

Re: Gæti svarthol verið það sama og Wormhole

í Geimvísindi fyrir 12 árum, 6 mánuðum
Virkir vetrarbrautakjarnar (active galactic neucleus, AGN), sem eru meðal annars quazars, eru svarthol í miðri vetrarbraut sem spýta ekki efni út úr sér, efnið sem sleppur frá svarholinu hefur aldrei farið inn í svartholið, en hugsanlega mjög nærri því. Virkur vetrarbrautakjarni virkar þannig að innfallandi efni missir stöðuorku (alveg eins og fallandi hlutur sem fellur að jörðu, nema af annarri stærðargráðu) og fær því aukna hreyfiorku. Þar sem að það er hellingur af efni þarna er núningur...

Re: Beygla

í Matargerð fyrir 12 árum, 6 mánuðum
Þær eru til frosnar í stórum pokum, í Bónus (bæði kanil eða með fræum). (Minnir að það sé í Bónus, gæti verið í Krónunni, en ég held ekki).

Re: Krabbamein elur af sér mjólk og hunang!

í Stjórnmál fyrir 12 árum, 6 mánuðum
Ég mundi halda að "kímómeðferðar"-líking ætti við eitthvað sem leggur mikið álag á einstakling (þjóðfélag) í stuttan tíma en skilar miklum langtíma árangri. Jónína Ben mundi hinsvegar reyna að lækna krabbamein með ristilskolun, svo að ég veit ekki hversu mikið er hægt að lesa í þessa líkingu hennar.

Re: Gæti svarthol verið það sama og Wormhole

í Geimvísindi fyrir 12 árum, 6 mánuðum
Þú getur svarað ákveðnu svari (td. svari smeppa) með því að fara með músina yfir það og ýta á "svara", neðst í hægra horninu. Það sem þú nefnir, að hluturinn virðist stöðva fyrir utan Schwarzchild radíus svartholsins (sem er yfirleitt kallað yfirborð þess eða event horizon) er í samræmi við þá jöfnu sem ég setti fram í svari mínu til smeppa, að klukka sem fellur inn í svarthol virðist ganga "óendanlega" hægt frá athuganda utan svartholsins þegar klukkan nálgast svartholið meir og meir. Það...

Re: Aw maaaaaan ***Myndband***

í Herkænskuleikir fyrir 12 árum, 6 mánuðum
Þetta er alltaf gott, mæli með mute útaf helvítis benny hill. 

Re: Breytingar

í Herkænskuleikir fyrir 12 árum, 6 mánuðum
Nú vantar bara fítus á huga þannig að korkur geti verið á meira en einu áhugamáli.

Re: Forsetaframbjóðendur

í Stjórnmál fyrir 12 árum, 6 mánuðum
„Ég þekki Þóru úr Útsvari, svo ég ætla að kjósa hana.“

Re: Fyrsta mál

í Forritun fyrir 12 árum, 6 mánuðum
Já, þessi skoðun mín miðast auðvitað frá persónulegri reynslu, þar sem að ég fékk Matlab upp í hendurnar "frítt" (af minni hálfu), það var með þægilegt umhverfi til að vinna í (þegar maður kunni ekki á neitt), gott documentation (þó það sé nú sennilega ekki eina málið með slíkt) og sýndi manni fljótt hvað var hægt að gera öfluga hluti með nokkrum línum af kóða.

Re: Fyrsta mál

í Forritun fyrir 12 árum, 6 mánuðum
Er einhverntíman von á því að kóðinn verði gerður aðgengilegur?

Re: Gæti svarthol verið það sama og Wormhole

í Geimvísindi fyrir 12 árum, 6 mánuðum
Miðað við hvernig almenna afstæðiskenningin lýsir svartholi, þá eru "venjuleg svarthol" ekki ormagöng eins og þú lýsir. Hinsvegar hafa einhverjir gæjar leyst sviðsjöfnur Einstein þannig að að hægt sé að hafa ormagöng í þeim, en til að þau haldist opin þarf að bæta inn í þau neikvæðri orku. Þarna eru menn komnir í svolítil vandamál, því að það er erfiðara en að segja það að búa til neikvæða orku sem hægt er að skjóta á hluti (eða svæði). Allt svona tal minnir mann bara á tachyonur eða...

Re: Gæti svarthol verið það sama og Wormhole

í Geimvísindi fyrir 12 árum, 6 mánuðum
Reyndar hægist á óendanlega mikið á tímanum í viðmiðunarkerfi þess sem fellur inn í svartholið, þegar hann nálgast jaðar þess (event horizon) meir og meir.  Tíma í viðmiðunarkerfi athuganda í fjarlægð r frá svartholi (t_r) má lýsa miðað við tíma í viðmiðunarkerfi einhvers sem er langt í burtu (utan áhrifa svartholsins) sem  þar sem r_s er Schwarzschild radíus svartholsins. Þegar r nálgast r_s stefnir stærðin hægra megin á 0, svo að tíminn "hættir að líða" hjá klukku í fjarlægð r frá...

Re: Forsetaframbjóðendur

í Stjórnmál fyrir 12 árum, 6 mánuðum
Ástþór. http://i.imgur.com/Qtz3T.jpg 

Re: Hvada stjarna

í Geimvísindi fyrir 12 árum, 6 mánuðum
Seint svar, en þetta hefur verið Venus (sem var temmilega lágt á lofti).  Getur annars skoðað himinhvelfinguna með http://neave.com/planetarium/

Re: Fyrsta mál

í Forritun fyrir 12 árum, 6 mánuðum
Já, ég tók áfanga í þessu á fyrstu önninni í HÍ og flestir sem voru þar inni áttu að hafa þá stærðfræðikunnáttu sem þurfti, auk þess sem að nemendur HÍ fá aðgang að Matlab.

Re: Fyrsta mál

í Forritun fyrir 12 árum, 6 mánuðum
Mér fannst þokkalega sniðugt að læra á Matlab fyrst. Það er á mörkum þess að hægt sé kalla það forritunarmál, en það kynnir mann fyrir grunnhugmyndum í forritun og er strax mjög hagnýtt við hina og þessa reikninga (svo að menn sjá strax að þetta hefur eitthvað notagildi). Það er lítið um leiðinlega syntaxa og mjög góður innbyggður debugger, svo það er ekki óþolandi að vinna í því þegar maður kann lítið á það.

Re: Beygla

í Matargerð fyrir 12 árum, 6 mánuðum
Rjómaostur og banani.

Re: Um hvað skal skrifa?

í Rómantík fyrir 12 árum, 6 mánuðum
„Pick up artists.“ Bætt við fyrir 12 árum, 6 mánuðum:Okei, ekki skrifa um það...

Re: Juggernaut

í Herkænskuleikir fyrir 12 árum, 7 mánuðum
Hver er skoðun manna á wardinum? Almennt þess virði að skilla það, eða bara stats-a í staðin?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok