Sem dæmi um ofaukið frelsi einstaklinga nefni ég heilbrigðiskerfi BNA. Þeir eru með fremstu (ef ekki fremsta) löndum í flestum málaflokkum en heilbrigðiskerfið þeirra er það 27. besta í heimi. Það er mjög frjálst heilbrigðiskerfi, ríkið skiptir sér mjög lítið af.