Þetta eru alls ekkert smávægileg atriði. Facebook er með clean og user friendly interface, sem myspace hefur ekki. Facebook auðveldar manni td. að muna eftir atburðum og afmælisdögum, maður fréttir oft fyrst af hlutum um vini sína á facebook auk þess sem að það tekur ekki 2 ár að loada myndum þar (eins og á Myspace).